top of page

Holrúm

2018

19 afsteypur í gifs

Huldulandi, Listaháskóla Íslands, Reykjavík

Kálgarðurinn er sköpunarsviðið,

rýmið stöpullinn minn.

Samspil þess uppfyllta

og þess tóma,

sem sjaldnast er veitt eftirtekt.

Öllu er snúið við,

hægri fótur, pósitífur,

setur negatíft mark,

í pósitífa moldina.

Minning sem átti sér stað,

eitt skref,

aftur og aftur.

Fast í tíma.

bottom of page