top of page
Landris
Jarðleir af Skarðsströnd
Kjarvalsstaðir, Reykjavík
Leirinn kemur úr iðrum jarðar, landinu undir fótum okkar. Hann er ekki brenndur og verður ekki breytt á nokkurn hátt. Landris er níu daga samtal við leirinn. Að notkun lokinni ber að skila honum aftur til síns heima.

bottom of page



