Menntun
2020 - 2024
MA, ritlist, Háskóli Íslands, Reykjavík
2016 - 2019
BA, myndlistardeild, Listaháskóli Íslands, Reykjavík
2018
Skiptinám, myndlist, Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam, Holland
2015 - 2016
Listmálun, Konstskolan Idun Lovén, Stokkhólmur, Svíþjóð
2014 - 2015
Myndlist, Wiks folkhögskola, Uppsalir, Svíþjóð
Dúó - og einkasýningar
2020
Við fljótið, Gallerí Klaustur, Skriðuklaustri, Fljótsdalshérað
2019
„Óþreyju barn, kom innst í lundinn”, (með Hjördísi G.G.), Listasalurinn Mosfellsbæ
Balance Piece (með Oskari Russka), Titanik, Turku, Finnland
2018
Farsæl, fróð og frjáls (með Hjördísi Grétu Guðmundsdóttur), Rýmd, Reykjavík
Successful, Knowledgeable and Free (með Hjördísi G.G.), Galleri Fisk, Bergen, Noregur
2017
Algjör steypa, Gallery Tukt, Hitt húsið, Reykjavík
I am your Venus (með Hedvig Schroeder), Sequences Off Venue, Rýmd, Reykjavík
Samsýningar (Úrval)
2022
Field Station 21/22, Ifö Center, Bromölla, Svíþjóð
2021
Vendipunktur, Hugarflug, Reykjavík
2020
Gleðileg jól, Ásmundarsalur, Reykjavík
2019
Shining lights of Memory, Höggmyndagaðurinn, Reykjavík
Þetta hefur aldrei sést áður, útskriftarsýning LHÍ, Kjarvalsstaðir, Reykjavík
Suð suð ves, Segull 67, Siglufjörður
2018
Titanic, Rietveld Pavillion, Amsterdam
2017
Auðmýkt, Hugarflug, Reykjavík
Ljóð á stiga, Dagar ljóðsins, Menningarhúsin Kópavogi
Útgefið efni
2023
Jólahlaðborðið, smásaga í bókinni Munnbita,
Ástarsögufélagið
2022
Lífið með Brakka, útvarpsþáttur, Rás 1, RÚV
2020
Hugleiðing um leir, grein, 1. tbl, 1. árg, Leirburður, Tímarit bókmenntafræðinema
2016
Vegvísirinn, texti (lag eftir Friðrik Margrétar-Guðmundsson)
2011
Fangarnir í trénu, Bókaútgáfan Salka, Reykjavík
2009
Galdrasteinninn, Bókaútgáfan Salka, Reykjavík
Styrkir
2020
Úr jörðu, verkefnastyrkur, Samfélagssjóður Landsvirkjunnar
2019
Farsæl, fróð og frjáls, Nýsköpunarsjóður Námsmanna, Reykjavík (6 mánuðir)
Farsæl, fróð og frjáls, ferðastyrkur, Menningarsjóður Norðurþings
Gestavinnustofur og starfsnám
2025
Gstaíbúð, Davíðshús, Akureyri
2023
Gestaíbúðin Jensenshúsið, Eskifirði
2022
Gestavinnustofa, Ifö Center, Bromölla, Svíþjóð (3 vikur)
2020
Starfsnám, Studio Haris Epaminonda, Berlin (2 mánuðir)
2019
Gestaíbúðin Klaustrið, Skriðuklaustur (1 mánuður)
2016
Gestavinnustofa, Västra Götlands Literature Organization, Svíþjóð (1 mánuður)
Félagsaðild
2019 –
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna
Myndhöggvarafélag Reykjavíkur

Harpa Dís Hákonardóttir (b.1993) obtained a BA degree in fine arts from Iceland University of the Arts in 2019 and MA in Creative Writing from The University of Iceland in 2023. She works between writing and sculpting and has participated in both duo and group exhibitions in galleries and project spaces in Iceland and Europe as well as published two children books. Harpa Dís now lives and works in Kópavogur, Iceland.