top of page
Slor
2021
Gjörningur
Lengd: 20 mínútur
Samstarfsverkefni með Hjördísi Grétu Guðmundsdóttur og Maríu Rún Þrándardóttur
Tuttugu mínútna málverk (og hugleiðingar) Slor, er tvívítt verk unnið í samstarfi milli Hjördísar Grétu, Hörpu Dísar og Maríu Rúnar. Málverkinu er varpað sem útsending á netið og fjallar um nokkra sameiginlega anga sem þær velta fyrir sér. Angarnir eru settir saman í uppstillingu; hvítþvegin tuska, drullugrútugt sápuvatn og samviskusamlegar hendur. Útsendingin er skilgreind sem málverk, og unnin sem myndband, en flutt sem gjörningur.
Hugarflug, Reykjavík

bottom of page